Leita í fréttum mbl.is

Hafa jólasveinarnir samvisku?

Síđan sonur minn fór ađ verđa var viđ heimsóknir jólasveinanna og fá gjafir í skóinn frá ţeim hef ég mikiđ velt fyrir mér hvernig eiginlega standi á ţví ađ ţeim detti í hug ađ leyfa sér ađ mismuna börnum eins mikiđ og raun ber vitni međ ţessar skógjafir. Ekki bar kannski mjög mikiđ á ţví í leikskólanum ađ veriđ vćri ađ bera saman og velta sér upp úr hversu rosalegar gjafir sumir krakkarnir fengu, en nú ţegar sonurinn er byrjađur í skóla og orđinn ţroskađri er hann ađeins ađ byrja ađ velta ţví fyrir sér.

Ţannig er nú mál međ vexti ađ fyrstur kom hann Stekkjastaur, og viti menn, haldiđi ađ einn skólabróđirinn hafi ekki veriđ búinn ađ búa til óskalista og fékk af honum gjöf í skóinn fyrstu nóttina. Sonur minn sagđist ćtla ađ prófa ţađ sama og sjá hvort jóli myndi svara honum eins vel. Skynsama og blanka móđirin (ég) ákvađ ađ reyna ađ draga pínu úr vćntingum sonar síns og sagđi honum ţví ađ mađur gćti nú ekki búist viđ ţví ađ skrifa óskalista međ risadóti og fá ţađ bara allt, heldur mćtti mađur eiga von á ađ jólasveinninn kćmi yfirleitt međ lítiđ smádót í skóinn og svo kannski eina stćrri á ađfangadag ţegar jólin eru komin.

Rökfastur drengurinn sagđist nú ćtla samt ađ prófa ţetta međ ţví ađ skrifa jóla bréf um einn hlut og skilja eftir í skónum. Hann sagđist nú líka hafa heimildir fyrir ţví ađ sumir fengju alveg risadót í skóinn ţví annar skólabróđir í bekknum hafđi fengiđ eitthvađ risastórt (og sennilega mjög dýrt) leikfang í skóinn, sem af lýsingum ađ dćma hefur tekiđ undir sig hálfa gluggakistuna! Sá hinn sami gisti víst hjá mjög efnuđum föđur sínum ţá nótt og ţví velti ég fyrir mér hvort ţangađ komi kannski ađrir jólasveinar en í mitt hús, eđa ţá ađ skógjafirnar séu kannski tekjutengdar og ríkisstjórnin sé kannski bara jólasveinninn??? Mér datt ţađ svona ađallega í hug af ţví hún er bara svo vön ţví ađ mismuna og henni ţykir heldur ekki mikiđ ađ marka ţćr tölur sem koma fram í rannsóknum um fátćkt barna hér á landi. 

Ađ mínu mati skiptir minna máli hvort skýrslan um fátćktina gefi rétta mynd af stöđunni áriđ 2006 eđa hvort ţau séu fleiri eđa fćrri núna... ađ mínu mati ćttu ekki ađ vera nein fátćk börn á eins ríku landi og Íslandi. Ţau vćru sennilega heldur ekki til í ţessu landi ef önnur ríkisstjórn vćri í stjórnarráđinu og hefđi haft vit á ţví ađ hćkka hreinlega lögleg lágmarkslaun.

Hvađ varđar jólasveinana ţá óska ég ţess ađ ţeir sýni hófsemi og skynsemi í gjafavali sínu til barnanna í landinu og hafi samvisku til ađ vera međvitađir um ţađ ađ börnin bera saman bćkur sínar í skólanum um hvađ ţau fengu í skóinn.

En eitt er víst ađ jólasveinninn er til! Sonurinn var farinn ađ velta ţví fyrir sér (eftir ađ hann byrjađi í skólanum) hvort ţađ vćri mögulega afgreiđslufólkiđ í leikfangabúđum sem fćrđu börnum gjafir í skóinn ... en núna er hann alveg viss um ađ jólasveinarnir eru til, ţví í morgun fékk hann svarbréf frá jólasveininum sem sagđist ćtla ađ biđja hjálpar-álfana sína ađ athuga hvort til vćri pókemon kúla sem er hćgt ađ kasta og út koma Ash og Píkatsjú! Smile

Ađ lokum vil ég gleđjast yfir ţví ađ ţađ eru í ţađ minnsta sumir jólasveinar međ samvisku 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur jólapistill Andrea! Ekki vanţörf á ađ hvetja alla jólasveina landsins ađ hafa í huga ađ börn bera saman bćkur sínar og leggja saman tvo og tvo... og fá út hvađ? Jú, ađ meira ađ segja reiknikúnstir jólanna, sem eiga ađ vera kćrleikshátíđ allra (og fagna fćđingu ţess sem fađmađi fátćk börn alveg sérstaklega), hygla sumum börnum miklu meir en öđrum. En Andrea Ólafs (fjórtándi jólasveinninn?!) er allavega jólasveinn međ sanngjarnt hjarta - húrra fyrir ţví! Nú ţarf bara fleiri slíka í byltinguna - stráum jafnrétti í jólaskóinn! - Lilja

Guđfríđur Lilja (IP-tala skráđ) 13.12.2006 kl. 13:30

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt

Ólafur fannberg, 14.12.2006 kl. 02:57

3 identicon

Ţetta er ótrúlegt ađ lesa, ég vissi ekki ađ krakkar fengju risagjafir í skóinn! Ekki var ţađ ţannig ţegar ég var krakki og mínir strákar fá nú  "bara" litla jólakalla, einn stykki nammi, mandarínu osfrv. osfrv. Ţeir eru auđvitađ ungir en ég ćtla ekki ađ breyta til og gefa eitthvađ stórt í skóinn, kemur ekki til greina. Ţrátt fyrir ađ ţeir hafi engan til ađ bera saman viđ í leikskóla/skóla (í framtíđinni) ţar sem viđ erum einu Íslendingarnir í bćnum

Jólaveinakveđja, IBH

Inga Björk (IP-tala skráđ) 14.12.2006 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband