Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Verbrfadrengurinn - skemmtilegt lag kreppunni

hrikalega fyndi lag - flott hj stelpunni - mun raunsrra en flk tti kannski von eim tma...

bendi lka grein um kreppuna eggin.is dag sem einnig birtist Morgunblainu

http://www.eggin.is/index.php?option=com_content&task=view&id=928&Itemid=9


Triru alvrunni a etta hldi endalaust fram?

Hlstu fyrir alvru a gri tki engan enda? A heimurinn gti anist t n ess a nokkurn tma kmi samdrttur? A kassinn sem br myndi endalaust hkka veri annig a gtir velt r upp r hversu mikils viri hann vri og hva vrir binn a "gra" honum? vlk vitleysa sem bin er a eiga sr sta sustu rum er ekki takt vi raunveruleikann og hefi aldrei geta haldi fram - a vissu alltaf eir sem voru me bar ftur jrinni. eir hldu lka fram a haga sr me skynsamlegum htti n ess a vesetja allar eigur snar botn til a kaupa sr fleiri fna bla og skulda meira. Kaupi og brjli trsinni hr landi og va hefur me engum htti veri elilegt og vi urfum ll a skilja a einfalda lgml a a sem fer upp mun alltaf koma niur aftur. a er einfalt lgml og ekki erfitt a skilja ef maur hefur augun einfaldlega opin, en blindast ekki brjlinu.

a er nefnilega ekki annig a hlutir hafi endalausa enslumguleika - annig er ekkert eli snu - allir hlutir og ll fyrirbri hafa sn takmrk og a er okkur hollt a hugsa vallt um a. Meira a segja er tali a alheimurinn hegi sr annig a hann "andi" ea enjist t og dragist svo saman.

a versta er a eir sem alla t hafa haga sr skynsamlega og tku engan htt tt essari kaupisklikkun sustu ra urfa lka a spa seyi af v hvernig hinir hguu sr, v lnin okkar eru ll vertrygg (ea allflest), v er n ver og miur - annig a ll spum vi seyi af biluum hum verblgunnar.

Hsnisblan og hi himinha ver eim geiranum hefur alls ekki gert flestum okkar gott. a er nefnilega ekkert gott a heimilin okkar hkki veri egar vi tlum ekkert a selja au, heldur bara ba eim. a eina sem a hefur fr me sr eru hrri fasteignagjld og minni vaxtabtur. Eins hefur a fr me sr fjlda heimilisgjaldrota nna nstu mnuum og rum eim tilfellum sem flk var a kaupa eigur essu himinha veri og spenna fjrhaginn framr llum skynsemismrkum. Finnst ykkur alvru elilegt a hs, kassi r steinsteypu, kosti okkur margfalt vi raun-byggingarver? a finnst mr ekki.

g las gr grein Guardian ar sem Charlie Brooker kemst skemmtilega a ori um a hversu miki bull a er sem flk er bi a lta segja sr sustu rin og hversu miki drasl a er bi a vera a lta selja sr.
http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2008/oct/13/features-comment

Kannski er gtt a a komi sm raunveruleikatkk eftir allt rugli - kannski verur a til ess a flk fer alvru a hugsa um a sem mestu mli skiptir lfinu og hefur kannski veri vanrkt sustu rin ea ratugina. Kannski fer flk alvru a sp a sem getur veitt eim raunverulega djpsta ngju lfinu og felst ekki veraldlegum eigum. g er allavega bjartsn a essi kreppa veri til ess a gar breytingar geti tt sr sta og flk endurmeti sn gildi og lfsstl.


Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Mitt HTML

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband