Leita í fréttum mbl.is

Heimilin eru ekki afgangsstćrđ

Kjarabarátta 21. aldarinnar snýst um lánakjör, í henni er
greiđsluverkfalliđ vopn fólksins rétt eins og vinnuverkföllin eru vopn
verkalýđsbaráttunnar. Til ţess ađ knýja á um breytingar ţarf ađ
myndast öflugur ţrýstingur og hann verđur einungis til međ samstöđu
fólksins.

Kröfur Hagsmunasamtaka heimilanna eru skýrar og framkvćmanlegar;

1.  Engar afskriftir - eingöngu réttlátar leiđréttingar

2.  Lán sem hvíla á íbúđarhúsnćđi međ viđmiđun viđ gengi erlendra gjaldmiđla verđi leiđrétt og     yfirfćrđ í íslenskar krónur frá lántökudegi á gengi ţess tím

3. Verđtryggđ húsnćđislán leiđréttist ţannig ađ verđbćtur verđi ađ hámarki 4% á ári frá 1.1.'08

4. Lög um ađ ekki verđi gengiđ lengra í innheimtu veđlána en ađ leysa til sín veđsetta eign.

5. Lög um ađ viđ uppgjör skuldar fyrnist eftirstöđvar innan 5 ára og verđi ekki endurvakin.

6. Gerđ verđi tímasett áćtlun um AFNÁM VERĐTRYGGINGAR lána hiđ fyrsta og vaxtaokur verđi aflagt.

 

Heimilin í landinu eru engin afgangsstćrđ. Ţau eru undirstađa ţjóđfélagsins og vissulega ţess virđi ađ berjast fyrir. Kerfiđ breytist ekki af sjálfu sér. Ţess vegna vilja Hagsmunasamtök heimilanna hvetja alla til ađ mćta á Austurvöll kl. 15 á laugardaginn og krefjast réttlćtis og sanngirni í lánakjörum.


mbl.is Bođa til útifundar á laugardag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband