31.12.2006 | 15:32
Megi hamingjan og velgengni elta þig á röndum!
Ég vil óska lesendum mínum, landsmönnum öllum og jarðarbúum gleðilegs árs og vona að þeir verði aðnjótandi gleði, ánægju og lífsfyllingu á næsta ári og í lífinu almennt.
Mér er afskaplega annt um landið mitt, jörðina og lífið sjálft. Ég vona því að sem flestir landsmenn séu vaknaðir til meðvitundar um hversu mikilvægt það er fyrir bæði okkur í núinu og komandi kynslóðir að vernda landið okkar og náttúru. Ég vona líka að jarðarbúar fari að vakna til vitundar í auknum mæli um að hlýnun jarðar vegna útblásturs CO2 er að valda hrikalegum afleiðingum í lífi okkar og veðurfari jarðar. Það er kominn tími til að við lifum lífinu af skynsemi og ábyrgð.
Á árinu vonast ég til að sjá stórt stökk í umhverfis- og jafnréttismálum innan stjórnmálanna. Einnig þætti mér gott að sjá ríkið standa betur að málefnum aldraðra og barna hér í landi. Fátækt er engan veginn ásættanleg í svo ríku landi sem okkar - alveg sama hversu margir eða fáir eru undir þeim viðmiðunarmörkum sem við setjum okkur. Til þess að breytingar verði á áherslum í meðferð fólks og lands held ég að landsmenn þurfi að kjósa öðruvísi í vor en þeir hafa gert á síðustu árum. Við þurfum nýja stjórn í stjórnarráðið í vor.
Gleðilegt ár og farsælt líf kæru lesendur
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
GLEÐILEGT NÝTT ÁR
Ólafur fannberg, 1.1.2007 kl. 09:39
Gleðilegt vinstri grænt og femínískt ár!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2007 kl. 14:17
Gleðilegt ár Andrea mín
Óska þér og þínum gleði og velfarnaðar á nýja árinu. Sjáumst hressar í sumar.
Kærar kveðjur, Inga Björk
Inga B. (IP-tala skráð) 1.1.2007 kl. 18:39
Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Þú hefur sannarlega stimplað þig inn í íslensk stjórnmál á árinu, og er það vel.
erlahlyns.blogspot.com, 3.1.2007 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.