15.6.2007 | 23:45
Íslensk klámmynd í bígerð
Það hefur verið draumur hans Sigga lengi vel að framleiða íslenska klámmynd ... og hann Palla langar örugglega alveg rosalega að flytja inn gott klassa heróín og selja á fínu verði.
Siggi lýsir þessu í viðtali við Ísland í dag þar sem hann kemur fram undir nafni og segist vera með klámsíðu og ætli sér að framleiða íslenskt klám. Svo virðist sem maðurinn sé ekki að átta sig á að hann er með því að brjóta íslensk lög þrátt fyrir að þáttarstjórnendur bendi honum á það. Ég myndi halda að þarna sé komin ástæða fyrir lögreglu að hefja rannsókn á manninum, en ætli það þurfi að kæra hann?
Mér þætti forvitnilegt að sjá það í fréttum á Íslandi að talað væri við dópdíler sem hygðist dreifa góðu heróíni hér á landi eins og ekkert væri athugavert við það
Sennilega myndi lögreglan fara beint í rannsókn sæju þeir slíkar yfirlýsingar frá dópdíler í sjónvarpinu... en hvað ætli þeir geri við þennan gaur og þessar yfirlýsingar?
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
Við vonum að hann verði tekinn í "bólinu"
Brynjar Hólm Bjarnason, 15.6.2007 kl. 23:55
Nei Jón það má ekki taka upp klám efni hér á landi þótt að peningarnir og framleiðslan fari fram erlendis. Hann yrði þá bara kærður eftir á.
Hann sagði nú reyndar að hann myndi gera ljósbláar myndir svo að hann brjóti ekki lög. Stöð 2 framleiddi slíkar myndir, "Skírslumálastofnun" fyrir nokkrum árum og var ekki kært.
Samt mjög fyndið viðtal, sagðist ekki gera þetta út af peningum...þá er það bara ástríðan eftir.
Ómar Örn Hauksson, 16.6.2007 kl. 00:41
Það má taka upp... en það verður ekki "klám" fyrr en það er sett útá markað, eða hvað? Er fólki bannað að taka upp ástareikina heima, eða er þeim bannað að selja það? Liggja mörkin við gæði myndavélarinnar?
En eins og Jón benti á, er hægt að framleiða, og birta myndina erlendis. Netið brúar ansi stórt bil.
Sigurður Jökulsson, 16.6.2007 kl. 08:22
Hvernig væri að láta bara, "HOMEVIDEÓ" duga strákar. Er það ekki nóg útrás. Blátt....blátt ....blátt...Flottur stráka litur......
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 16.6.2007 kl. 13:09
Þú mátt taka upp heima hjá þér en þú mátt ekki dreifa því. klám.is er íslensk síða á íslenskum server sem þíðir að hann er að dreifa klámi á íslandi, sem er bannað með lögum. Ég stór efa að hann kæmist upp með að gera myndina og "dreifa" henni af erlendum server því að hann hefur þegar framleitt klámefni hér á landi sem er ólöglegt. Það er að segja ef að myndirnar verða ekki ljósbláar.
Ómar Örn Hauksson, 16.6.2007 kl. 14:33
Ímyndað dæmi:
Ef ég og kærasta mín vildum gera klámmyndir saman og selja þá get ég ekki séð að nokkrum manni komi það við
DoctorE (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 15:35
talandi um klám og fyrir þá sem standa VG vaktina gegn klámi, hafiði séð hinar ögrandi klámstellingar hjá fólkinu í net auglýsingu frá Vörður tryggingafélag á visir .is.....eða á þetta eitthvað skylt við tryggingar??
sigurður örn brynjólfsson (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 16:21
Það er bara svo skrýtið að ef A vill gera eitthvað með B eða selja honum það og báðir aðilar eru sjálfráða hví ætti C að æpa og skrækja yfir því og vilja banna hinu fólkinu hitt og þetta.
Ákveðnum hóp húseigenda var um daginn bannað að leyfa reykingar í sínum eigin húsum því C var orðið ansi pirrað á ástandinu.
Ofstækisfólk sem fær raðfullnægingar í hvert sinn sem það sér smugu til að banna fólki að gera hitt og þetta er mun alvarlegara mein í samélaginu en "vandamálin" sem það er að berjast gegn.
Jóhann Steinar Guðmundsson, 16.6.2007 kl. 19:59
Doctor. Þú mátt ekki selja það en þú mættir gefa það.
Þetta er svolítið skrítið að það skuli vera lög yfir þetta sem eru bara sett í gang þegar einhverjum henntar, oftast þegar einhver fer í framboð eða vantar fylgi frá einhverjum hópi. Allar bókabúðir á landinu selja það, ekki bara Playboy heldur hörku klám. Allar kynlífshjálpartækjabúðir selja klámmyndir og Bleikt og Blátt byrti harðkjarna klám á sínum tíma með íslensku fólki.
Manni finnst að ef það eru lög þá ættu þau að eiga við allt. Sama með áfengisauglýsinga lögin.
Ómar Örn Hauksson, 16.6.2007 kl. 22:33
Hvað er rangt við að tveir aðilar komi sér saman um einhvern gjörning án þess að þriðji aðili beri tjón af og af hverju þarf þá sá þriðji að skipta sér af málinu óumbeðinn? Fólk verður að koma sér úr förnöld Móses þegar kynlíf er annars vegar og læra að þekkja muninn á hvað er rangt og rétt þegar nekt er annars vegar. Skil ekki hvað femínistar eru að raða sér upp með Móses og gömlum fornaldar lögmálum sem héldu fólki í gíslingu í áraþúsundir og aðallega konum.
K Zeta, 16.6.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.