21.5.2007 | 20:19
Ný stjórn er tilhlökkunarefni
Ég hlakka til að sjá nýjan stjórnarsáttmála
Ég hlakka til að sjá hversu langt XS ætlar að ganga í að vernda Fagra Ísland
Ég hlakka til að sjá hvort einhver árangur næst í jafnréttismálum á Íslandi næstu árin og hvort launamunur kynjanna verður í raun leiðréttur eitthvað að ráði
Ég hlakka til að sjá hvort búið verður betur að öldruðum og börnum í þessu samfélagi
Ég vona innilega að Ísland verði betra land til að búa í eftir nokkur ár...
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
Það verða engar stórkostlegar breytingar á næstunni vittu til.
Jens Sigurjónsson, 21.5.2007 kl. 23:20
Pant vera með í byltingunni En gefum þessu smá séns!
Laufey Ólafsdóttir, 22.5.2007 kl. 02:40
Sjálfstæðisflokkurinn hleypir samstarfsfokki sínum aldrei lengra en honum sjálfum sýnist. Samkvæmt því er forustuhlutverk Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn alltaf ótvírætt og á því verður engin breyting nú; það eina sem geris að þessu sinni, er að Samfylkingin tekur við hækjuhlutverki Framsóknarflokksins.
Jóhannes Ragnarsson, 22.5.2007 kl. 07:34
Það verða að ég held litlar sem engar breytingar, því miður, og samfylkingin mun gjalda samstarfsins líkt of framsókn hefur orðið að gera.
Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 12:11
Ég er hræddur um að Ingibjörg hafi selt sig ódýrt, því ég var nú í raun að vona að þetta yrðu VG, Samfylking og Íslandshreyfingin, því miður varð niðurstaðan ekki nógu hagstæð í kosningunum og Ingibjörg hélt að hún yrði aftur í stjórnarandstöðu ef hún hlypi ekki strax til þegar sjálfstæðisflokkurinn kallaði hana á sinn fund.
Héraðströllið, 22.5.2007 kl. 16:55
Hvort haldið að S eða Vg komi meira af sínum markmiðum til leiðar á næstu 4 árum?
Stjórnarandstaðan ræður engu en sumum finnst bara fínt að vera á móti og gjamma einsog fótalúinn afvelta hundur.
Grímur Kjartansson, 22.5.2007 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.