29.3.2007 | 16:11
VG opnar nýja kosningamiðstöð í kvöld
Miðja vegu milli malbiksins og regnbogans - VG opnar nýja kosningamiðstöð í ASÍ húsinu Grensásvegi! |
Við opnum nýja kosningaskrifstofu í kvöld með pompi og pragt. Fundarröðin Vinstri græn um allt land heldur áfram og nú spjalla þau Auður Lilja, Álfheiður og Paul Nikolov við kjósendur. Léttar veitingar, ljúfir tónar og leikandi gleði. Láttu sjá þig! Fimmtudagskvöldið 29. mars kl: 20:30 í ASÍ húsinu við Grensásveg 13A. |
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
Heil og sæl, Andrea !
Ágætt, með þessa opnun stöðvarinnar, en................ hvenær ætlar Vinstri hreyfingin - Grænt framboð að rolazt til að beita sér gegn frekara innstreymi Múhameðskra, hingað út til Íslands ?
Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 02:00
Það er gaman að fylgjast með einu manneskjunni í Mosó sem heldur uppi merkjum VG þar í bæ.
http://kvaran.blog.is/blog/kvaran/entry/161391/#comments
Halli Guð
Halli (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 14:32
Þið minnist á malbikið. Er að ekki stefna VG að gera landsbyggðina að einu allsherjar friðlandi og útivistarsvæði svo ekki verði mögulegt að byggja upp atvinnustarfsemi þar?? Þannig verðar Ísland að borgríki með enn meira malbiki og svifriki. Er það ekki þannig sem þið viljið hafa Framtíðarlandið Ísland??
Örninn (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.