Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Loksins fá fórnarlömbin viðurkenningu frá kirkjunni

Það er engin leið að lýsa því hversu mikla samúð börnin eiga hjá manni, en þó þykja manni framfarir að kirkjan og erkibiskup skuli viðurkenna opinberlega og biðjast afsökunar á athæfi presta sinna. Maður veltir því líka fyrir sér hvort kaþólska kirkjan þurfi kannski á smá slökun að halda ... getur varla verið nokkrum manni hollt að setja sig á háan hest yfir aðra menn og þykjast vera einhvers konar útsendarar Guðs til að predika yfir öðrum. Preststarfið ætti að afnema með öllu í þeirri mynd sem það er í dag og auðvitað eiga prestar bara að lifa eins og aðrir mannlegir menn sem þeir eru og lifa heilbrigðu kynlífi þannig að ekki verði eins mikið um svona hrikalegheit. Ég átta mig á því að það eru ekki einungis kaþólskir prestar sem misnota börn, en með því að bæla þá á þann hátt sem kirkjan gerir er mögulega ýtt undir slíka hegðun.

Það sem mér finnst alltaf mjög ótrúlegt og erfitt að skilja í svona málum er að þetta skuli þrífast svo lengi í svo stórum hóp manna sem vita af hvor öðrum... eða heilbrigt fólk sem veit af þessu og gerir ekkert í því. Breiðavíkurmálið er kannski eitt íslenskt dæmi um slíkt. Nú hefur verið opnuð heimasíða Breiðavíkursamtakanna þar sem þessi mál eru rædd á opinskáan hátt. Ótrúlegt að forsætisráðherra Íslands var ekki tilbúinn til að setja fram afsökunarbeiðni af hálfu ríkisins eins og Breiðavíkurdrengirnir báðu um að yrði gert. Það hefði manni þótt lágmarks viðleitni af hálfu ríkisins. Við skulum vona að það verði gert þegar rannsókn málsins er lokið.


mbl.is Erkibiskup biður fórnarlömb kynferðisofbeldis afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reverand Billy predikar í Kringlunni

Kíkið á Reverand Billy þar sem hann predikar gegn stóriðjunni í hádeginu á þriðjudag í Kringlunni. Skemmtilegur karakter þarna á ferð sem er kominn frá landi græðginnar til að heimsækja okkur hér á Íslandi.

The preacher calls upon you to join him at noon of the 10th of July, Kringlan shopping mall!


Hvað myndi Jesús kaupa... í musteri græðginnar?

Flottur hann Reverand Billy sem er með stop-shopping "kirkju" og er að gefa út bók sem heitir "what would jesus buy". Skemmtilegur aktivisti sem er verið að gera heimildamynd um kemur hingað til lands næstu helgi og verður með á ráðstefnu Saving Iceland þar sem áhugasamir Íslendingar geta orðið aðnjótandi að sögum úr fjarlægum löndum þar sem fólk berst gegn ágengni álrisanna ásamt ýmsum áhugaverðum pistlum og fræðandi efni.   

 

Reverand Billy - Stop shopping church 

 

Dagskrá ráðstefnunnar er mjög áhugaverð og boðið verður upp á barnapössun á svæðinu.

7.-8. júlí, Hótel Hlíð, Krókur, Ölfus

The Saving Iceland 2007 Conference will broaden your perspective on the struggle against heavy industry.

Conference Agenda

SATURDAY JULY 7TH

Breakfast, coffee and tea will be served in the morning on the Saving Iceland campsite.

1100
Conference opening
Reverend Billy and Savitri (Church of Stop Shopping)

1130
Blue eyes in the pool of sharks
An innocent nation in retreat from responsibility
Gudbergur Bergsson

1200
Iceland under threat
Introduction to how Iceland is threatened by heavy industry.
Ómar Ragnarsson

1230
A Smelter in Trinidad?
People's struggle against a new ALCOA and AluTrint smelter in Trinidad & Tobago.
(Rights Action Group)

1310
The history of civil disobedience and direct action
From the past to the future - how direct action can change the course of history.
Helen B (Road Alert, UK)

1340
Narmada Bachao Andolan
Most well-known people's movement in India, fighting for adivasi (tribal) rights displaced by megadams.
(NBA)

1420
Lunch

1500
Powering Heavy Industry - From Kyoto to Peak Oil
Heavy industry developing strategies for the climate and energy crises.
Jaap Krater (Saving Iceland)

1530
The effects of large dams on climate
A presentation on the output of greenhouse gases of hydroelectric reservoirs.
Dr. Eric Duchemin (University of Québec)

1630
A green or grey future?
Panel discussion - Differing visions of progress.

1730
Saving Iceland press conference

1800
Ends

Evening
Organic vegetarian supper
Musical entertainment

SUNDAY JULY 8TH

Breakfast, coffee and tea will be served in the morning on the Saving Iceland campsite.

1100
The largest wilderness in Europe
Threatened wildlife and geology in Iceland
Einar Thorleifson (Natturuvaktin / Naturewatch; Icelandic Society for Protection of Birds)

1140
Strategies to save Iceland
Panel discussion from the grassroots for the struggle against heavy industry in Iceland.

1240
Struggle in Kashipur
The fight against UTKAL/ALCAN in East India.
Samarendra Das

1320
Struggle in South Africa
Experiences of the fight against ALCAN in South Africa.
Earthlife South Africa

1400
Lunch

1440
Genetic Modification
On transnational companies way of manipulating countries and Iceland’s genetic experiments with barley.
Sir Julian Rose (International Coalition to Protect the Polish Countryside)

1520
Damning the Amazon
Aluminium threatening the Amazon basin and it’s people.
Movement of Dam-Affected People

1600
How heavy industry is connected to the big picture of 'civilization'
What will it take for us to stop the horrors that characterize our way of being?
Videoconference with green anarchist author Derrick Jensen in the US.

1640
Momentum against the megamachine
Sharing experiences of people’s movements against heavy industry, large dams, the anti-roads movement and globalisation.
Discussion of how to bring the global movement for ecolocical harmony and justice and against overdevelopment forward.

1740
Closure and declaration
Reverend Billy and Savitri

1800
Ends

Evening
Organic vegetarian supper

 

 


Fegurð Þjórsár seld álrisunum?

Það var góður dagur við Urriðafoss í dag þar sem á annað hundrað manns sýndu andstöðu sína gegn áformum LV til að fórna fossinum til að verða við óskum álrisanna að handan. Ætla má að þetta séu orðnir eins konar Guðir eða eitthvað slíkt eins og LV og orkufyrirtækin láta. Ekkert er heilagt fyrir þessum mönnum - ást á landinu þykir hjákátleg og ekki má nota tilfinningarök til varnar náttúrunni í þeirra hugum. Þvílík vitleysa þetta er að verða allt saman. Aldrei á maður eftir að gleyma því þegar álæðið hljóp í hluta þjóðarinnar og rústaði náttúruperlum okkar. Verð að viðurkenna að ég myndi skilja þetta æði og stóru fórnir mun betur ef um væri að ræða kreppu á Íslandi og allir væru hér sveltandi og deyjandi úr fátækt. En svo er ekki. 

Á annað hundrað mótmæltu virkjun við Urriðafoss

 

 

Fallegur staður og fallegur dagur með fallegu fólki Smile

 


Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband