Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
1.6.2007 | 10:02
Guðfríður Lilja flottust á Alþingi!
Í gær hélt forsætisráðherra stefnuræðu ríkisstjórnarinnar. Guðfríður Lilja sló honum hins vegar algerlega út og benti honum réttilega á það að hæglega hefði verið hægt að byrja jafnréttisstefnu nýrrar ríkisstjórnar í eigin ranni, jafnvel hægri öfl í Frakklandi raða kynjum jafnt í ráðherrastóla. Einnig benti hún á að kynbundinn launamunur er brot á lögum og stjórnarskrá, en samt stefnir ný stjórn einungis að því að minnka þennan brotlega launamun... af hverju er ekki stefnt að því að EYÐA honum með öllu??? Það hefði manni nú þótt aðeins metnaðarfyllra.
Að sama skapi segi ég að mér finnst alls ekki nægilega skýrt ennþá hver er stefna Samfylkingar og nýrrar ríkisstjórnar í náttúruverndarmálum. Mér fannst þó Þórunn Sveinbjarnardóttir nokkuð góð og ég treysti henni persónulega... en þótt hún vilji vel og muni gera sitt besta er ekki víst að henni takist að stöðva álversáform í Helguvík og Húsavík þrátt fyrir að þau séu engan veginn komin of langt á veg. Vonandi gerir hún, ásamt Össuri, allt sem í þeirra valdi stendur til þess að orkan fyrir norðan verði notuð í annað en álver - en að þar verði samt atvinnusköpun innan fárra ára.
Spennandi verður að sjá hvort velferðarmálefnin ná fram að ganga og hvort XD hverfur af braut einkavæðingar almenningseigna eins og Landsvirkjunar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs