18.12.2009 | 15:34
Taktu afstöđu um afnám verđtryggingar - mćttu á Austurvöll
Ţađ er bráđnauđsynlegt ađ setja tafarlaust ţak á verđbćtur svo heimilin verđi ekki fyrir frekara tjóni vegna skattahćkkana og verđhćkkana á sama tíma og ţau verđa fyrir tekju- og kaupmáttarskerđingu
Ađ sjálfsögđu munu fjármagnseigendur mótmćla ţví eins og fíkill sem missir fíkniefniđ sitt, en ţegar međferđinni verđur lokiđ, ţá munu fjármagnseigendur átta sig á ţví ađ allir eru betur komnir án verđtryggingarinnar.
Áttiđ ykkur á réttlátum og sanngjörnum kröfum Hagsmunasamtaka heimilanna
Kröfurnar eru skýrar og framkvćmanlegar;
1. Tímasetta áćtlun stjórnvalda um AFNÁM VERĐTRYGGINGAR lána hiđ fyrsta og vaxtaokur verđi aflagt.
2. Réttlátar leiđréttingar höduđstóla lána
3. Lán međ viđmiđun viđ gengi erlendra gjaldmiđla verđi leiđrétt og yfirfćrđ í íslenskar krónur frá lántökudegi á gengi ţess tíma.
4. Verđtryggđ húsnćđislán leiđréttist ţannig ađ verđbćtur verđi ađ hámarki 4% á ári frá 1.1.'08.
5. Lög um ađ ekki verđi gengiđ lengra í innheimtu veđlána en ađ leysa til sín veđsetta eign.
6. Lög um ađ viđ uppgjör skuldar fyrnist eftirstöđvar innan 5 ára og verđi ekki endurvakin.
Mćttu á kröfufund á Austurvelli kl. 15 á laugardaginn 19. desember, sá síđasti fyrir áramótin;
Dagskrá fundarins er á ţessa leiđ;
Ellen Kristjáns býđur gesti velkomna međ söng
Bjarki Steingrímsson fyrrum varaformađur VR međ framsögu
Kristján Hreinsson les ljóđ
Aldís Baldvinsdóttir úr greiđsluverkfallsstjórn HH međ framsögu
Kvenna- og stúlknakór Margrétar Pálmadóttur syngja jólalög í lok fundar
Bođiđ verđur upp á heitt kakó - mćtiđ endilega međ fjölskylduna ;)
Hćrri skattar hćkka lánin um 13,4 milljarđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöđu um afnám verđtryggingar - mćttu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blćđa - fólkiđ mótmćlir
- Heimilin eru ekki afgangsstćrđ
- Ljósberar um alla jörđ takk
- Hversu langt á rugliđ ađ ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verđtryggingu!
- Já ég afţakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar ţýđingar í viđtali viđ...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins ţögla meirihluta
Eldri fćrslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
Ég ćtla ađ mćta og vona svo sannarlega ađ fólk drífi sig niđur á Austurvöll á morgun - hćtti ađ röfla um ţessa hluti hvert í sínu horni, ţá gerist ekki neitt.
Ţađ hreinlega verđur ađ gera eitthvađ í ţessum málum. Mađur gerir ekkert annađ en moka peningunum sínum í botnlausa tunnu, eins og stađan er og hefur veriđ hér í mörg ár.
Sigrún Ađalsteinsdóttir, 18.12.2009 kl. 21:15
Heil og sćl; Andrea, ćfinlega !
Ţakka ţér fyrir; einurđ og ţolgćđi, gegn niđurrifsöflum Íslands.
Međ beztu kveđjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 18.12.2009 kl. 21:17
Sćl Andrea,
Hvađ ćtla vinstri grćnir ađ gera í ţessu máli ? Formađurinnn ţinn er eins og vindhani og ţví miđur ekkert ađ marka hann, hvađ ţá frú Jóhönnu, ţetta par hefur talađ á móti verđtryggingu frá ţví ég man eftir mér og ekkert gerist ţó ađ ţau séu nú í stöđu til ađ laga-afnema ţessa bölvuđu verđtryggingu!
Friđrik (IP-tala skráđ) 18.12.2009 kl. 22:09
Ţakka ţér fyrir ađ minna á fundin á morgunn ég reini ađ taka eins marga međ mér og ég get ,oft er ţörf en nú er nauđsyn .
Ţjóđinni er ađ blćđa út burt međ verđtrygginguna hún er landráđ og ţeir sem vilja viđ halda henni eru landráđamenn.ekki viljum viđ hafa svoleiđis fólk viđ stjórnvölina burt međ samspillinguna ţađ voru ákkurat kratarnir sem komu henni á .
Viđ eigum ekki ađ ţurfa ađ hafa áhiggur af erlendum lánum ţau eru öll ólögleg ,og ef dómur fer eins í hćstarétti ţá förum viđ međ máliđ til mannréttindadómstólsins.
stöndum saman á móti fjármagnseigendum og ţeim sem verja ţá.
Mbk DON PETRO
Međ ţeim úldna lagaher,
fólkiđ stjórnvöld smána ,
hćstaréttarrekkarner,
rífa stjórnarskrána
Höskuldur Pétur Jónsson, 19.12.2009 kl. 00:03
Ţú ert frekar sćt sko :)
Jóhann (IP-tala skráđ) 19.12.2009 kl. 13:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.