18.12.2009 | 00:43
Jólin nálgast - heimilin blćđa - fólkiđ mótmćlir
Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland vilja enn á ný bođa til kröfufundar á Austurvelli nćstkomandi laugardag kl. 15 til ađ mótmćla tregđu stjórnvalda og ađgerđarleysi varđandi lánakjör heimilanna.
Samtökin hafa nú ţrýst á stjórnvöld allt ţetta ár og gert tilraunir til ađ ná samvinnu međ ţeim til ađ leiđrétta stökkbreyttan höfuđstól lána og setja ţak á frekara tjón, en stjórnvöld fría sig ábyrgđ og hafa vísađ málum til fjármálafyrirtćkjanna. Nú er svo komiđ ađ bankarnir bjóđa upp á blekkingarleik, auglýsa leiđréttingar á höfuđstól sem síđan sannast ađ hafa í för međ sér hćrri vexti og í flestum tilfellum litlar sem engar leiđréttingar, ţegar á heildina er litiđ.
Ţađ er kominn tími til ađ stjórnvöld bregđist viđ kröfum samtakanna um réttlátar og sanngjarnar leiđréttingar, bremsu á frekara tjón og tímasetta áćtlun um afnám verđtryggingar hiđ allra fyrsta.
Ţađ gengur ekki lengur ađ hunsa kröfur fólksins í landinu, sérstaklega ekki í ljósi ţess ađ á fundi HH međ AGS kom fram ađ sjóđurinn telur afslćtti á lánasöfnum bankanna eiga ađ ganga áfram
ađ fullu til lántaka.
Á ţessum síđasta kröfufundi fyrir jólin mun Bjarki Steingrímsson flytja rćđu, Kristján Hreinsson flytur ljóđ og Ellen Kristjánsdóttir syngur. Í lok fundarinns munu konur úr kórum undir dyggri stjórn Margrétar Pálmadóttur syngja alla nćrstadda inn í jólin međ fallegum jólalögum og
óska öllum landsmönnum jóla-og áramótafriđar.
Kröfufundir munu hefjast á nýjan leik 9. Janúar hafi stjórnvöld ekki bođađ frekari samrćmdar ađgerđir til ađ bćta skuldastöđu heimilanna.
Nýjustu fćrslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöđu um afnám verđtryggingar - mćttu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blćđa - fólkiđ mótmćlir
- Heimilin eru ekki afgangsstćrđ
- Ljósberar um alla jörđ takk
- Hversu langt á rugliđ ađ ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verđtryggingu!
- Já ég afţakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar ţýđingar í viđtali viđ...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins ţögla meirihluta
Eldri fćrslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
-
malacai
-
almaogfreyja
-
almal
-
aring
-
ansiva
-
gammon
-
bergruniris
-
bergthora
-
birgitta
-
bleikaeldingin
-
bibb
-
rustikus
-
dofri
-
eirikurbergmann
-
elinarnar
-
ellasprella
-
eydis
-
eyvi
-
feministi
-
garun
-
gilsneggerz
-
gunnlaugurstefan
-
vglilja
-
gudjonbergmann
-
kerchner
-
mosi
-
ulfljotsvatn
-
gummisteingrims
-
halla-ksi
-
halldorbaldursson
-
kiddih
-
belle
-
hlekkur
-
hlynurh
-
hvitiriddarinn
-
shire
-
ingabesta
-
ingibjorgelsa
-
ingibjorgstefans
-
ingadodd
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
enoch
-
jonbjarnason
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
killerjoe
-
kollak
-
kiddirokk
-
kristinast
-
landvernd
-
leifurl
-
lindagisla
-
lara
-
lifmagn
-
mafia
-
margretsverris
-
gattin
-
nanna
-
paul
-
raggipalli
-
ragnhildur
-
salvor
-
siggadrofn
-
sigmarg
-
sms
-
danmerkufarar
-
siggisig
-
snorrisig
-
fletcher
-
baddinn
-
steinibriem
-
kosningar
-
svavaralfred
-
saedis
-
saethorhelgi
-
soley
-
thelmaasdisar
-
toshiki
-
daystar
-
tidarandinn
-
ugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vest1
-
hafmeyja
-
konur
-
kiddip
-
perlaheim
-
super
-
veffari
-
agustakj
-
aevark
-
bestiheimi
-
id
-
poppoli
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
omarminn
-
hnefill
-
vitinn
-
thuridurbjorg
-
thorasig
-
baldis
-
thjodarsalin
-
formosus
-
bergursig
-
salkaforlag
-
brandarar
-
bylgjahaf
-
gustichef
-
fsfi
-
fridrikof
-
saltogpipar
-
hleskogar
-
lucas
-
bofs
-
drum
-
hreinsamviska
-
kliddi
-
imbalu
-
jea
-
lifsyn
-
mariakr
-
manisvans
-
raudurvettvangur
-
tibet
-
tbs
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.