25.11.2009 | 17:33
Hversu langt á rugliđ ađ ganga!?
Er ekki komiđ yfirdrifiđ nóg af ruglinu? Ćtlar ţetta engan enda ađ taka? Bankarnir (lesist bankastarfsmenn) eru ađ haga sér algerlega fyrir neđan allar hellur. Ekki nóg međ ađ hafa fjárkúgađ almúgann árum saman, heldur ćtla ţeir enn ađ ganga lengra í endurskipulagningu fyrirtćkjanna... alls stađar kemur klíkan inn ađ ţví er virđist.
Viđ ţurfum ađ rísa upp gegn skuldaţrćlkun lánastofnana sem hefur viđgengist áratugum saman. Kjarabarátta 21. aldarinnar snýst um lánakjör, í henni er greiđsluverkfalliđ vopn fólksins rétt eins og vinnuverkföllin eru vopn verkalýđsbaráttunnar. Fólk spyr sig, af hverju ćtti ég ađ hćtta ađ greiđa af lánunum mínum, ég hef alltaf stađiđ í skilum?" Slíkur hugsunarháttur verđur til ţess eins ađ lánastofnanir geta haldiđ fólki í skuldaţrćlkun. Til ţess ađ knýja á um breytingar ţarf ađ myndast mjög öflugur ţrýstingur og hann verđur einungis til međ samstöđu fólksins.
Ég hvet alla til ađ skrá sig í Hagsmunasamtök heimilanna. Kröfurnar eru skýrar og framkvćmanlegar;
1. Engar afskriftir - eingöngu réttlátar leiđréttingar
2. Lán sem hvíla á íbúđarhúsnćđi međ viđmiđun viđ gengi erlendra gjaldmiđla verđi leiđrétt og yfirfćrđ í íslenskar krónur frá lántökudegi á gengi ţess tíma.
3. Verđtryggđ húsnćđislán leiđréttist ţannig ađ verđbćtur verđi ađ hámarki 4% á ári frá 1.1.'08.
4. Lög um ađ ekki verđi gengiđ lengra í innheimtu veđlána en ađ leysa til sín veđsetta eign.
5. Lög um ađ viđ uppgjör skuldar fyrnist eftirstöđvar innan 5 ára og verđi ekki endurvakin.
6. Gerđ verđi tímasett áćtlun um AFNÁM VERĐTRYGGINGAR lána hiđ fyrsta og vaxtaokur verđi aflagt.
Kerfiđ breytist ekki af sjálfu sér. Ţess vegna vilja Hagsmunasamtök heimilanna hvetja alla til ađ mćta á Austurvöll kl. 15 á laugardaginn og krefjast réttlćtis og sanngirni í lánakjörum.
![]() |
Bankar fara ekki ađ reglum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöđu um afnám verđtryggingar - mćttu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blćđa - fólkiđ mótmćlir
- Heimilin eru ekki afgangsstćrđ
- Ljósberar um alla jörđ takk
- Hversu langt á rugliđ ađ ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verđtryggingu!
- Já ég afţakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar ţýđingar í viđtali viđ...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins ţögla meirihluta
Eldri fćrslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
-
malacai
-
almaogfreyja
-
almal
-
aring
-
ansiva
-
gammon
-
bergruniris
-
bergthora
-
birgitta
-
bleikaeldingin
-
bibb
-
rustikus
-
dofri
-
eirikurbergmann
-
elinarnar
-
ellasprella
-
eydis
-
eyvi
-
feministi
-
garun
-
gilsneggerz
-
gunnlaugurstefan
-
vglilja
-
gudjonbergmann
-
kerchner
-
mosi
-
ulfljotsvatn
-
gummisteingrims
-
halla-ksi
-
halldorbaldursson
-
kiddih
-
belle
-
hlekkur
-
hlynurh
-
hvitiriddarinn
-
shire
-
ingabesta
-
ingibjorgelsa
-
ingibjorgstefans
-
ingadodd
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
enoch
-
jonbjarnason
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
killerjoe
-
kollak
-
kiddirokk
-
kristinast
-
landvernd
-
leifurl
-
lindagisla
-
lara
-
lifmagn
-
mafia
-
margretsverris
-
gattin
-
nanna
-
paul
-
raggipalli
-
ragnhildur
-
salvor
-
siggadrofn
-
sigmarg
-
sms
-
danmerkufarar
-
siggisig
-
snorrisig
-
fletcher
-
baddinn
-
steinibriem
-
kosningar
-
svavaralfred
-
saedis
-
saethorhelgi
-
soley
-
thelmaasdisar
-
toshiki
-
daystar
-
tidarandinn
-
ugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vest1
-
hafmeyja
-
konur
-
kiddip
-
perlaheim
-
super
-
veffari
-
agustakj
-
aevark
-
bestiheimi
-
id
-
poppoli
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
omarminn
-
hnefill
-
vitinn
-
thuridurbjorg
-
thorasig
-
baldis
-
thjodarsalin
-
formosus
-
bergursig
-
salkaforlag
-
brandarar
-
bylgjahaf
-
gustichef
-
fsfi
-
fridrikof
-
saltogpipar
-
hleskogar
-
lucas
-
bofs
-
drum
-
hreinsamviska
-
kliddi
-
imbalu
-
jea
-
lifsyn
-
mariakr
-
manisvans
-
raudurvettvangur
-
tibet
-
tbs
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.