21.9.2009 | 22:32
Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Ný könnun Capacent Gallup sýnir okkur það að Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari meirihluta þjóðarinnar. Rúm 80% vilja verðtryggingu burt fyrir fullt og allt og 75% styður almenna leiðréttingu á stökkbreyttum höfuðstól gengis- og verðtryggðra lána.
Fólkið kallar og nú er það stjórnarinnar að bregðast við!
Sjá einnig frétt um málið á stöð 2 í kvöld
Ná ekki endum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
En hefði Gallup ekki átt að spyrja (helminginn sem svaraði) hvort þau styddu að skattar yrðu hækkaðir frekar og önnur ríkisútgjöld skorin frekar niður, til að fjármagna hina svokölluðu leiðréttingu? Það er voða mannlegt að vilja taka við niðurfelling skulda, en það kannski gleymist stundum að það þarf einhver að borga reikninginn. Líka ef bankarnir eiga að taka þetta á sig, þá þurfa þeir bara hærra eiginfjárframlag frá ríkinu í staðinn.
Gústaf (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 12:07
Þessi könnun gefur líka ágæta mynd af því hverjir eiga fjármagnið hér á landi og þá er ég ekki að tala um "venjulegan" sparnað launþega. Er það ekki að verða hér á landi eins og í öðrum "bananalýðveldum" að 10% - 20% eiga fjármagnið. Hvers vegna fjárfesta þessir auðmenn ekki í gulli eins og svo margir gera erlendis. Það er ósköp einföld útskýring á því, gullið á það til að lækka í verði, sem er ákaflega eðlilegt mál, en "verðtryggða íslenska krónan" veit varla hvað lækkun er, hún hækkar kannski mismikið á milli mánaða en hún hækkar samt. Þú getur talið lækkun á vísitölu milli mánaða síðustu 30 árin með örfáum fingrum. Svo vita þessi 10% - 20% að við þessi 80% - 90% borgum endalaust og erum "tryggari en gull". Hvað ætli margir pólitíkusar VG og Samfylkingar falli undir 10% - 20% hópinn.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 16:10
Smá spurning til Gústafs.
Er ekki voðalega mannlegt að vilja taka við 100% tryggingu á innistæðum, sem margir lögfróðir telja ekki löglega gjörð ráðherra. Og hvað þá innistæðum með öllu því vísitölu og vaxtaokri sem "ástand síðustu ára" skapaði. Getur verið að þann reikning séu venjulegar fjölskyldur að borga í gegnum húsnæðislánin með öllu sínu vísitölu og vaxtaokri. Á ríkið að vera "stikkfrí" þar en ekki gagnvart fjármagnseigendum. Eru menn ekki jafnir fyrir "lögum" á Íslandi.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 16:35
Það er nú ekki oft sem við erum sammála Andrea....
Björn S. Lárusson (B.Lár) (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 16:48
Ég vil þakka Hagsm.samt. heimilana þeirra ugmikla starf í þessum efnum. Það er umhugsunarvert að reyna að skilja fólk sem heflur því fram að leiðrétting lána kosti Ríkissjóð eitthvað. Það verða skildar eftri 5,000 milljarðar í afskrifuðum erlendrum skuldum bankanna. Ríkissjóður ætlar að innheimta þessar kröfur sem sett eru inní hina endurreystu banka sem útistandandi kröfur þeirra. Hvað getur Ríkissjóði heimild til að slá eign sinni á þessar afskrifuðu kröfur sem hann ætlar ekki að greiða en slá eign sinni á og leggja fram sem framlag til hinna nýju banka. Halló, er þetta lið sem stýrir þessu nú ekki bara verra ein víkingarnir sem stóðu að útrásinni. Og svo koma sérfræðingar í skattamálum og ausa yfir fólk visku sinni eins og hér að ofan.
HGÞ (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.