Leita í fréttum mbl.is

Reverand Billy predikar í Kringlunni

Kíkiđ á Reverand Billy ţar sem hann predikar gegn stóriđjunni í hádeginu á ţriđjudag í Kringlunni. Skemmtilegur karakter ţarna á ferđ sem er kominn frá landi grćđginnar til ađ heimsćkja okkur hér á Íslandi.

The preacher calls upon you to join him at noon of the 10th of July, Kringlan shopping mall!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott mál, en hvernig vćri ađ taka ţetta alla leiđ og hćtta ađ kaupa krappiđ í "hćtt ađ kaupa" maskínunni?? Gott ađ hćtta óţarfri neyslu, en ţetta ekki eitthvađ full mekanískt og neysluvćnt. Hćtta kannski ađ neyta međ neyslu ţessa krapps? Frekar öfugsnúiđ.....Ţetta minnir mig alltaf á hippahelvítiđ sem neitađi ađ vinna af ţví ađ hann vildi ekki taka ţátt í kapítalísku samfélagi, en brunađi á degi hverjum um vegi okkar í átt ađ bóndabć sínum á Snćfellsnesi til ţess ađ formćla okkur hinum (hugsunarlausu hálvitunum) hlustandi á fréttir og ornandi sér viđ kapítalískan hita. 

Snúlli skuldahali (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 03:44

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Svona "kúkum á kerfiđ" pólitík

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.7.2007 kl. 01:46

3 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Ég er ekki alveg ađ kaupa svona preacher-ameríkukjaftćđi. Hef kynnst of mörgum gervi-töframönnum og á bágt međ ađ sjá ađ ţetta sé baráttu okkar til framdráttar ađ flíka skrípamönnum frá ameríku. Baráttan gegn náttúruhryđjuverkum Landsvirkjunar og álrisanna er dauđans alvara og skrípakallar á borđ viđ ţennan eru ađ gera okkar málflutning kjánalegan.

Ćvar Rafn Kjartansson, 12.7.2007 kl. 23:36

4 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Góđa helgi

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 17:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband