9.5.2007 | 18:41
Hvar stendur þú? - Taktu könnunina
Nemar á Bifröst hafa sett upp gagnvirka stjórnmálakönnun ... sem að mínu mati er reyndar alls ekki tæmandi og hefði þurft að innihalda í það minnsta 10 grundvallarspurningar. Ekkert er minnst á aðgerðir í jafnréttismálum þarna t.d. Ekkert er minnst á aðgerðir í fjölskyldumálum.
En hvet ykkur til að taka þessa könnun
Hér má síðan sjá smá færslu um Ögmund og bankana... hryllilega heimskulegur hræðsluáróður stjórnarflokkana bæði gagnvart bönkum, fjármagni og netlögreglu.
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
Þessi könnun var bara ótrúlega marktæk. Ég fékk:
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 56%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 50%
Sem sýnir mitt vinstri-græna hjarta í hnotskurn. Guð blessi þig Andrea, bæn mín er sú að ríkisstjórnin falli á laugardaginn og grænna fólk komist til valda.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.5.2007 kl. 23:19
Bíðum nú við Andrea, á heimasíðu Ögmundar (www.ogmundur.is) segir hann orðrétt.
"Er jafnaðarsamfélaginu fórnandi fyrir 12 milljarða og nokkra stráka og stelpur í silkigöllum; þotuliðið? Eða eigum við að snúa spurningunni við: Er þotuliðinu fórnandi fyrir meiri jöfnuð og félagslegt réttlæti? Mitt svar er játandi"
Hér er hann að vitna í skatttekjur af rekstri bankanna og segir hreint út að honum sé slétt sama hvort bankarnir fari úr landi og þar með þessar skatttekjur því að þá myndi jöfnuður aukast, jú og hvernig eykst hann? Nú með því að þá eru allir að meðaltali meira fátækir.
Toppmaður Ögmundur og VG stoppliðarnir.
Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 9.5.2007 kl. 23:29
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 0%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 12.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 62.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 26%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 30%
Halldór Kristinn Haraldsson, 10.5.2007 kl. 02:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.