22.4.2007 | 09:50
Af hverju ekki færri og stærri kannanir?
Ég skil ekki hvers vegna er endalaust verið að gera svona litlar skoðanakannanir... það er augljóst að þetta er minna marktækt eftir því sem færri taka þátt. Manni fyndist nú eðlilegra að hafa bara færri kannanir en spyrja fleiri - hafa úrtakið 2000-2500 manns þannig að svörin myndu kannski ná yfir 1500.
Ég vona svo sannarlega að VG nái allavega upp í 20% ef ekki meira... en það er enn svolítið í land með það. Í kraganum er auðvitað líka æskilegt að ná inn 3 þingmönnum ... en þó finnst mér algerlega frábært að Ögmundur og Lilja skuli vera nokkuð örugg inn.
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig þingmanni í Reykjavík suður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
Mikið er ég sammála því. Þær væru marktækar(i), og væru umræðugrundvöllur í alvörunni. Nú ná þær því ekki einu sinni, eru bara að verða leiðigjarnar. Spaugstofan gerði þessari áráttu ágæt skil í gærkvöldi.
Berglind Steinsdóttir, 22.4.2007 kl. 10:00
Já og að banna þær síðustu vikuna fyrir kosningar, þetta er orðið alltof mikið um það erum við sammála.....
Eiður Ragnarsson, 22.4.2007 kl. 20:40
Nákvæmni skoðanakannana breytist nánast ekkert eftir að komið er yfir 1500-1600 manna úrtaks markið. 800 manna úrtak er í sjálfu sér alveg nóg í reynd og það jafnvel þrátt fyrir að einungis helmingur taki afstöðu. Aðferðafræði Fréttablaðsins og blaðsins er önnur en Gallup og Félagsvísindastofnunar og er viðkvæmari fyrir dægurmálum þar sem þær eru framkvæmdar á einum degi. Það þýðir síðan ekkert að vera sár yfir könnunum þessa dagana þó að þær sýni ekki það sem maður vill. Ekki varstu Andrea að setja út á þær þegar þær sýndu 27%.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 23.4.2007 kl. 07:09
Nei ég hef ekki sett út á kannanir Gallup og Félagsvísindastofnunar. Ég er bara að benda á það að núna hefur þeim fjölgað allverulega og ég tel enga nauðsyn á að vera alltaf að birta könnun, nóg einu sinni í viku að mínu mati, hvort sem þær sýna 27% fylgi eða minna kæri Guðmundur.
Andrea J. Ólafsdóttir, 24.4.2007 kl. 18:02
hahaha
Einar Örn Gíslason, 25.4.2007 kl. 22:45
Það breytir nánast ekki neinu að fara frá svona 1000 manna úrtaki upp í 2500 manna úrtak. Nákvæmnin eykst sama og ekki neitt. Það að stækka úrtakið er bara sóun á tíma og peningum. Þú verður bara að læra smá tölfræði Andrea og átta þig á því að lífið er ekki línulegt.
Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.