Leita í fréttum mbl.is

TIL HAMINGJU MEĐ DAGINN KONUR!

Í dag, ţann 8.mars er haldiđ upp á alţjóđlegan baráttudag kvenna fyrir friđi og jafnrétti. Af ţví tilefni er ţéttskipuđ dagskrá til ađ halda upp á daginn.

 

Alţjóđlegur baráttudagur kvenna 
fyrir friđi og jafnrétti.


Opinn fundur fimmtudaginn 8.mars 2007 kl.17
í Tjarnarsal Ráđhúss Reykjavíkur.


Virkjum kraft kvenna.

Fundarstjóri: Halldóra Friđjónsdóttir, formađur BHM

Harpa Njálsdóttir, félagsfrćđingur
Hvađ ţarf til ađ rétta hlut fátćkra kvenna?

Ezter Toth, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna 
Friđur og jafnrétti á heimilum. 

Halldóra Malín Pétursdóttir, leikkona - atriđi úr einleiknum “Power of Love”.

Guđríđur Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi Öryrkjabandalags Íslands 
Jöfnun tćkifćra.

Gunnar Hersveinn, heimspekingur
Friđarmenning.

Tónlist: Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari

María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Frelsi til ađ vera fátćkur.

Pálína Björk Matthíasdóttir 
Grameen-banki. 

Ljóđalestur: Guđrún Hannesdóttir, handhafi Ljóđstafs Jóns úr Vör 2007.

María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friđarsamtaka MFÍK 
Jöfnuđur - jafnrétti – jafnrćđi.


Harpa Stefánsdóttir og Ármann Hákon Gunnarsson sýna ljósmyndir í salnum.

 

 

 

 Í tilefni af alţjóđlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, efnir femínistafélagiđ Bríet til baráttugleđi á Barnum (Laugavegi 22) kl. 20:00. Kvöldiđ verđur pakkfullt af baráttuţrungnum ţrumurćđum, tónlist og skemmtilegheitum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Kristinsson

alveg eruđ ţiđ frábćrar, en ćtla ekki ađ segja út af hverju,

Haukur Kristinsson, 9.3.2007 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband