7.3.2007 | 17:31
Klámkvöld í kvöld!
Klámkvöld Karlahóps Femínistafélags Íslands
Miðvikudagskvöldið 7. mars
Barinn, Laugavegi 22, 2. hæð.
Húsið opnar kl. 20:00
Næstkomandi miðvikudagskvöld heldur Karlahópur Femínistafélagsins
klámkvöld. Þar verður klám rætt í kynjuðu samhengi og meðal annars
fjallað um neyslu ungs fólks á klámi, klámvæðinguna í samfélaginu,
ímyndir í klámi, klámiðnaðinn og margt fleira. Einnig verður reynt að
varpa ljósi á tengsl kláms og karlmennsku. Markmiðið er að fjalla um
klám og þá umræðu sem átt hefur sér stað undanfarnar vikur. Um leið
hvetjum við karlmenn til að sýna ábyrgð í umræðunni um klám.
Að erindum loknum opnum við fyrir umræður. Aðgangur ókeypis. Opið
fyrir alla, konur og karla!
Fundarstjórn:
Gísli Hrafn Atlason, mannfræðingur og ráðskona Karlahóps.
Frummælendur eru:
Gunnar Hersveinn - ,,Klámvæðing, siðvæðing."
Gunnar Hersveinn heimspekingur og rithöfundur fjallar um klámvæðingu
tengda börnum og unglingum. Hann teflir fram siðvæðingu sem felst í
gagnrýnni og skapandi hugsun gegn klámvæðingu á Íslandi. Hann greinir þær
dyggðir sem prýða "klámstúlkuna" sem á að uppfylla drauma "karlmannsins." Hann
nefnir dæmi um hvernig barnaklám hefur átt greiða leið til landsins sem
fjöldaframleidd vara.
Siggi Pönk - ,,Í leit að ofbeldislausu klámi."
Siggi veltir fyrir sér af hverju það er svo erfitt fyrir femínista með
áhuga á klámi að finna spennandi efni sem er ekki fullt af ofbeldi.
Hjálmar G. Sigmarsson - ,,Í klámvæddum heimi."
Hjálmar mun fjalla um rannsókn sem hann vann ásamt Andreu Ólafsdóttur
síðastliðið sumar, um upplifun og viðhorf unglinga til kláms. Hann mun
draga fram helstu niðurstöður ásamt því að skoða hvernig
klámiðnaðurinn hefur þróast undanfarna áratugi. Að lokum mun hann
skoða afleiðingar kláms á kynjaímyndir og áhrif þess á hugmyndir um
karlmennsku.
Nýjustu færslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöðu um afnám verðtryggingar - mættu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blæða - fólkið mótmælir
- Heimilin eru ekki afgangsstærð
- Ljósberar um alla jörð takk
- Hversu langt á ruglið að ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verðtryggingu!
- Já ég afþakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar þýðingar í viðtali við...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins þögla meirihluta
Eldri færslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
-
malacai
-
almaogfreyja
-
almal
-
aring
-
ansiva
-
gammon
-
bergruniris
-
bergthora
-
birgitta
-
bleikaeldingin
-
bibb
-
rustikus
-
dofri
-
eirikurbergmann
-
elinarnar
-
ellasprella
-
eydis
-
eyvi
-
feministi
-
garun
-
gilsneggerz
-
gunnlaugurstefan
-
vglilja
-
gudjonbergmann
-
kerchner
-
mosi
-
ulfljotsvatn
-
gummisteingrims
-
halla-ksi
-
halldorbaldursson
-
kiddih
-
belle
-
hlekkur
-
hlynurh
-
hvitiriddarinn
-
shire
-
ingabesta
-
ingibjorgelsa
-
ingibjorgstefans
-
ingadodd
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
enoch
-
jonbjarnason
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
killerjoe
-
kollak
-
kiddirokk
-
kristinast
-
landvernd
-
leifurl
-
lindagisla
-
lara
-
lifmagn
-
mafia
-
margretsverris
-
gattin
-
nanna
-
paul
-
raggipalli
-
ragnhildur
-
salvor
-
siggadrofn
-
sigmarg
-
sms
-
danmerkufarar
-
siggisig
-
snorrisig
-
fletcher
-
baddinn
-
steinibriem
-
kosningar
-
svavaralfred
-
saedis
-
saethorhelgi
-
soley
-
thelmaasdisar
-
toshiki
-
daystar
-
tidarandinn
-
ugla
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vest1
-
hafmeyja
-
konur
-
kiddip
-
perlaheim
-
super
-
veffari
-
agustakj
-
aevark
-
bestiheimi
-
id
-
poppoli
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
omarminn
-
hnefill
-
vitinn
-
thuridurbjorg
-
thorasig
-
baldis
-
thjodarsalin
-
formosus
-
bergursig
-
salkaforlag
-
brandarar
-
bylgjahaf
-
gustichef
-
fsfi
-
fridrikof
-
saltogpipar
-
hleskogar
-
lucas
-
bofs
-
drum
-
hreinsamviska
-
kliddi
-
imbalu
-
jea
-
lifsyn
-
mariakr
-
manisvans
-
raudurvettvangur
-
tibet
-
tbs
Athugasemdir
Frábært framtak - umfjöllun um klám án þeirra slagorða og klisja sem hefur einkennt umræðuna undanfarnar vikur.
Davið (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 07:15
Takk fyrir frábæran pistil. Til hamingju með daginn
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 12:27
Jahá!. Klám fyrir feminista. Það minnir mig á þegar ég var kommúnisti. Þá sögðum við strákarnir að kók fyrir komma væri eins og píka fyrir homma.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.3.2007 kl. 13:20
Var þetta skemmtilegt og upplýsandi klámkvöld Andrea?
Hver eru viðhorf unglinga til kláms? Hvernig hefur klámiðnaðurinn þróast? Hvaða áhrif hefur klámiðnaðurinn á hugmyndir okkar um karlmennsku?
Væri gaman ef þú gætir "súmmað" upp niðurstöður ykkar Hjálmars úr rannsóknum ykkar í stuttum pistli.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.3.2007 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.