13.2.2010 | 11:05
LOKSINS LOKSINS!
Ţađ hefur veriđ augljóst fyrir alla ţá sem lesa lögin ađ hér var um ólöglega gjörninga ađ rćđa ... en hingađ til hafđi dómari ekki kjark til ađ dćma eftir lögunum. Núna hefur dómari, sem er btw kvenkyns, fylgt laganna bókstaf og dćmt eftir ţeim, svona rétt eins og dómurum ber ađ gera - en spurning hvort dómarar í hćstarétti munu vernda auđvaldiđ í landinu og dćma Lýsingu í vil? Eins kannski rétt ađ spyrja hvort konur muni koma sterkari út í endurskipulagningu okkar samfélags heldur en karlar? Munu ţćr vernda réttlćtiđ, standa upp og vera burđarstöngin í prinsippmálum?
Viđ skulum nú rétt vona ađ dómarar landsins sjái sóma sinn í ađ fara eftir laganna bókstaf í ţessum málum, enda fáránlegt hvernig fariđ er međ fólk/viđskiptavinina í ţessum málum.
Gengislánin dćmd óheimil | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- LOKSINS LOKSINS!
- Taktu afstöđu um afnám verđtryggingar - mćttu á Austurvöll
- Jólin nálgast - heimilin blćđa - fólkiđ mótmćlir
- Heimilin eru ekki afgangsstćrđ
- Ljósberar um alla jörđ takk
- Hversu langt á rugliđ ađ ganga!?
- Breytum kerfinu saman- afnemum verđtryggingu!
- Já ég afţakka lengingu í hengingarsnörunni - takk fyrir
- Bréf til fréttastofu RÚV vegna rangrar ţýđingar í viđtali viđ...
- Hagsmunasamtök heimilanna er málsvari hins ţögla meirihluta
Eldri fćrslur
Mitt HTML
Tenglar
ÁHUGAVERT
Bloggvinir
- malacai
- almaogfreyja
- almal
- aring
- ansiva
- gammon
- bergruniris
- bergthora
- birgitta
- bleikaeldingin
- bibb
- rustikus
- dofri
- eirikurbergmann
- elinarnar
- ellasprella
- eydis
- eyvi
- feministi
- garun
- gilsneggerz
- gunnlaugurstefan
- vglilja
- gudjonbergmann
- kerchner
- mosi
- ulfljotsvatn
- gummisteingrims
- halla-ksi
- halldorbaldursson
- kiddih
- belle
- hlekkur
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- shire
- ingabesta
- ingibjorgelsa
- ingibjorgstefans
- ingadodd
- ingolfurasgeirjohannesson
- enoch
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- killerjoe
- kollak
- kiddirokk
- kristinast
- landvernd
- leifurl
- lindagisla
- lara
- lifmagn
- mafia
- margretsverris
- gattin
- nanna
- paul
- raggipalli
- ragnhildur
- salvor
- siggadrofn
- sigmarg
- sms
- danmerkufarar
- siggisig
- snorrisig
- fletcher
- baddinn
- steinibriem
- kosningar
- svavaralfred
- saedis
- saethorhelgi
- soley
- thelmaasdisar
- toshiki
- daystar
- tidarandinn
- ugla
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- hafmeyja
- konur
- kiddip
- perlaheim
- super
- veffari
- agustakj
- aevark
- bestiheimi
- id
- poppoli
- olafurfa
- omarragnarsson
- omarminn
- hnefill
- vitinn
- thuridurbjorg
- thorasig
- baldis
- thjodarsalin
- formosus
- bergursig
- salkaforlag
- brandarar
- bylgjahaf
- gustichef
- fsfi
- fridrikof
- saltogpipar
- hleskogar
- lucas
- bofs
- drum
- hreinsamviska
- kliddi
- imbalu
- jea
- lifsyn
- mariakr
- manisvans
- raudurvettvangur
- tibet
- tbs
Athugasemdir
fć hroll ţegar alltaf ţarf ađ draga minnimáttarkennd "sumra" kvenna inn í öll mál... tengist ţví bara ekkert mín kćra. Ráđa konur í stöđur bara af ţví ađ ţađ eru konur o.s.frv.... umrćđa á lágu plani... afskaplega sorgleg og ţví miđur dćmigerđ fyrir margar vinstri rauđsokkur hér á landi. Fyllist alltaf viđbjóđi ađ lesa svona bull. En fagna dómnum vissulega.
Frelsisson (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 11:28
Ég segi bara ... almáttugur forđi okkur frá ţví ađ lögin séu túlkuđ eftir ţví hvort dómarar séu karlar eđa konur.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 16:45
ţađ er gott en ekki nóg ţá er hćstiréttur eftir og ţá kemur í ljós hvort réttlćtinu verđi ofaná eđa ekki, ţví heilbrigđ skinsemi hefur ekki veriđ í allri ţessari krísu sama hvar niđur er litiđ, Sama er ţótt sannleikurinn sé hjá almenningi ţá er hann ekki hjá stjórnvöldum sem ekki vilja sjá réttlćti gagnvart almenningi og ţađ er kristal tćrt ţví ef svo vćri vćru ţeir ekki ađ rćđa viđ Breta og hollendinga heldur vćri veriđ ađ hjálpa fólkinu í landinu en ekki ađ knésetja ţađ.
Jón Sveinsson, 13.2.2010 kl. 21:37
Vćri ekki lag ađ storma niđur í Hćstarétt ţegar máliđ verđur tekiđ fyrir.
Ćgir Óskar Hallgrímsson, 14.2.2010 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.