Leita í fréttum mbl.is

Klár í kreppu? - fjármálanámskeiđ fyrir ungt fólk

Ég leyfi mér ađ setja hér inn tilkynningu frá ÍTR um fjármálanámskeiđ fyrir ungt fólk. Ég hef mikiđ heyrt talađ um ţađ á liđnum árum hve mikilvćgt slíkt er og ćtti í raun ađ vera hluti af menntaskólanámi. Eins er mikiđ talađ um ađ ástandiđ hjá ungu fólki sé afskaplega slćmt varđandi yfirdrćtti og há lán sem ţađ sér ekki fram úr ađ geta stađiđ undir. Ég hvet ţví ungt fólk á aldrinum 16-25 ára til ađ sćkja ţetta ókeypis námskeiđ hjá Hinu Húsinu, glott framtak hjá ţeim :)

 

KLÁR Í KREPPU?

Hitt Húsiđ, Neytendasamtökin og Reykjavíkurborg standa fyrir ókeypis fjármálafrćđslu fyrir ungt fólk, 16-25 ára,í Hinu Húsinu Pósthússtrćti.


Námskeiđiđ er ókeypis!
Ađ námskeiđi loknu eiga ţátttakendur ađ vera fćrir um ađ stjórna eigin fjármálum á ábyrgan hátt.
Allir ţátttakendur fá í hendur USB lykil sem hefur ađ geyma persónulegt bókhaldsforrit og fjármálafrćđslu á mannamáli.



Námskeiđiđ er fyrir ţá sem :
• Vilja öđlast skilning og stjórn á eigin fjármálum.
• Vilja vera vel upplýstir og međvitađir neytendur.
• Vilja losna viđ yfirdrátt og neyslulán.
• Vilja öđlast skilning á öllum helstu hugtökum fjármálaheimsins.
• Vilja lćra ađ gera fjárhagsáćtlun og ađ reikna út launin sín.
• Vilja eignast USB lykil sem hefur ađ geyma persónulegt
bókhaldsforrit og almenna fjármálafrćđslu á mannamáli.


Vikulegir fundir í einn mánuđ:
Ţriđjudaginn 11.nóvember kl. 17-19
Ţriđjudaginn 18. nóvember kl. 17-19
Ţriđjudaginn 25. nóvember kl. 17-19
Ţriđjudaginn 2. desember kl. 17-19

Ekki missa af ţessu einstaka tćkifćri !


Skráđu ţig á slóđinni: www.hitthusid.is eđa í síma: 695-5103
Skráđu ţig sem fyrst ţar sem ađgangsfjöldi er takmarkađur






Baráttukveđjur

Jón Heiđar Gunnarsson
Verkefnastjóri í Ráđgjafadeild
Framkvćmdarstjóri Jafningjafrćđslu
Hitt Húsiđ
Pósthússtrćti 3-5, 101 Reykjavík
Sími: 695-5103, 411 5522


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Ţetta er sniđugt. Búin ađ benda krökkunum mínum á ţetta. Ţađ er satt ađ međferđ fjármuna ćtti ađ vera inni í námi og mér finnst ađ ţađ ćtti ađ vera strax í 10. bekk ţví ţađ eru kannski ţeir sem ekki halda áfram í námi eftir ţađ sem helst ţyrftu á svona námi ađ halda.

, 7.11.2008 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband