Leita í fréttum mbl.is

Bandarikin i stridi gegn lydraedi?

Horfdi a nyjustu mynd John Pilgers i gaerkveldi.War on Democracy fannst mer god og verdug mynd ad horfa a tho svo thad hefdi matt koma adeins meira fram af malefnalegri gagnryni kapitalistanna i Venuzuela en thad kom ekkert fram af hverju their vaeru hraeddir vid Chavez.

Chavez, sem fekk um 60% atkvaeda i sidustu kosningum hefur lagt aherslu a ad allir landar eigi ad hafa adgang ad okeypis heilbrigdisthjonustu og menntun og hefur nu allra fataekasta folkid adgang ad thessari grunnthjonustu. Bandarikjastjorn virdist hafa tekid thatt i lyginni gagnvart Chavez thegar honum var raent arid 2002 af stjornarandstaedingum. Folkid reis upp gegn thvi og meira ad segja herinn snerist og svor eid sinn a ny vid stjornarskra hins rettmaeta lydraedislega kjorna forseta landsins og frelsadi hann.

Fannst myndin god og ad minu viti er kominn timi til ad heimurinn spyrji sig hvad Bandarikjamonnum gengur eiginlega til thegar their heyja strid a hendur lydraedislegra kjorinna fulltrua annarra landa i theim tilgangi ad koma a valdanidslu kapitalismans. Thad er mer nokkud ljost ad theirra utgafa af hugtakinu frelsi og lydraedi er eitthvad storkostlega afbakad.

Sotti i sidustu viku fyrirlestur hja slovenskum professor sem taladi um thad ad kominn vaeri timi til ad vid attum okkur a ad hugmyndafraedi getur verid mjog god i sjalfri ser en ekki virkad i utfaerslu mannsins eins og a vid um sumar utgafur kommunisma, sem og kapitalismann.

Fra Guardian:

"America likes to talk about "spreading democracy", but in his latest film John Pilger argues that the US is actually stifling its progress. The War on Democracy shows that the principles of democracy can be found more readily among the poorest people of Latin America than anywhere near the corridors of the White House. It features an exclusive interview with Hugo Chávez and Pilger also speaks to former US government officials who claim the CIA waged covert wars in Latin America. Through this film, Pilger conveys his central belief in the enduring power of the people."

onnur umsogn um myndina segir:

"Many of Latin America’s classic baddies make an appearance, including the United Fruit Company, John Foster Dulles and Augusto Pinochet. A Pinochet supporter’s statement about there being “no need to torture people, when you can shoot them” almost makes her the nastiest person in the movie. However, she’s beaten by the obnoxious former CIA head who’s open about how irrelevant the promotion of democracy is when American interests need to be protected. "


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er greinilegt að þér finnst mikið til Hugo Chavez koma.  Mikið ertu barnaleg.  Hann er ekkert góðmenni langt því frá.   Hann hefur sett lög til að tryggja að hann verði lengur í forsetaembætti.  Hann hefur bælt niður alla gagnrýni á sig með því að loka þeim fjölmiðlun sem hafa dirfst að gagnrýna hann.  Hann þjóðnýtir fyrirtæki í gríð og erg og lætur þau í hendur fólks sem kann ekki að stjórna þeim.  Afleiðingarnar eiga eftir að verða þær sömu og í Zimbawe; matvælaskortur, óðaverðbólga, gríðarlegt atvinnuleysi og glundrung samfara fátækt.  Og þá eiga Bandaríkin að koma og hjálpa þeim.  

Þú ert kannski líka hrifin af Castro? (sem hefur látið loka inni þúsundir gagrýnenda sinna svo áratugum saman, þ.e. blaðamönnum og rithöfundum). 

Og hvað með Íransforseta, ertu ekki líka hrifin af honum, og hvað með góðmennið; Róbert Mugabe, ertu ekki yfir þig hrifin af frammisstöðu hans við að stjórna Zimbawe?  Hann setur sjálfur lög sem tryggja honum áframhaldandi völd líkt og Chavez.  Land hans er á barmi hruns vegna stjórnarhátta hans.  Þar ríkir stórkostlegur matvælaskortur, 8.500% verðbólga og 80% atvinnuleysi, svo ekki sé minnst á hrikaleg heilbrigðisvandamál, t.d. eru um 35% þjóðarinnar sýkt af HIV.

Án efa ertu líka ánægð með mannvinina sem stjórna Súdan, (þessir herrar þar hafa stutt skæruliðasveitir sem hafa drepið og pyntað þúsundir fólks í Darfur).

Ekki má gleyma "góðmenninu", honum Kim Il-Jong leiðtoga N-Kóreu.  Land hans er á barmi hruns og hungursneyð ríkir, á meðan hefur honum tekist að búa til kjarnorkusprengju.  Þá er líklega mjög ánægð með hann??

Það sem ofangreindir harðstjórar eiga sameiginlegt er að þeir eru andstæðingar Vesturlanda, sér í lagi Bandaríkjanna, og það finnst ykkur vinstrimönnum gott.  Mörgum vinstrimanninum líður illa yfir því að Bandaríkin eru eina risaveldið í heiminum og gera því allt til að sverta þau af því að þið lítið á Bandaríkin sem óvin.  Stuðningur ykkar á þessum leiðtogum eins og Chavez, Castro og öllum hinum sem ég nefndi að ofan, á rætur sínar í þessari afstöðu.  Í ykkar augum eru þetta "góðir einræðisherrar" því þeir eru óvnir Bandaríkjanna.  Þessvegna eru óvinir óvinar ykkar, ykkar vinir.

Þormóður Einarsson (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 11:19

2 identicon

Foreign Policy january/february 2006: bls 32-40. Úttekt á stjórn Chavez í Venezuela. Sem einkennist í sem fæstum orðum á söfnun valds á hendur eins manns, kúgun fjölmiðla og útdeilingu þjóðnýttra gæða til útvalinna.

Gustav Pétursson (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 11:38

3 Smámynd: Andrea J. Ólafsdóttir

Thad sem thu segir her Thormodur gefur augljoslega til kynna ad thu veist ekki halfa soguna vardandi Chavez... og kannski veit eg hana ekki heldur. Thad kemur einmitt fram i myndinni ad hann hefur ekki lokad fjolmidlum sem gagnryna hann, heldur thvert a moti eru sjonvarpsstodvar og blod endalaust ad fordaema hann og jafnvel ljuga ad manni skilst :)  ... kemur einmitt fram i myndinni vegna thess ad slikt hefur verid fullyrt i bandariskum fjolmidlum.

Eg veit ekki hvada rett thu hefur til ad daema hvort hann er godmenni eda illmenni, hann hefur i thad minnsta ekki rod i Bush vardandi illmennsku ad minu mati ef eitthvad aetti ad bera saman.

Ad thjodnyta fyrirtaeki sem keyptu audlindir landsins a spottpris og skilgreina audlindirnar sem eign folksins? Er thad endilega glaepur?  

Hann segir thad skyrt i myndinni ad hans hugsjon felur ekki i ser ad allir i Venuzuela muni lifa "the american dream" enda er milljardamaeringrikidaemi ekki markmid hans, heldur ad faera folkinu aftur audlindir landsins sem var kannski "stolid" fra theim og ad veita theim okeypis menntun og heilbrigdisthjonustu. Thu veist ekki meira um afleidingar stefnu hans heldur en eg vegna thess ad thaer eiga eftir ad koma i ljos.

Nei Thormodur minn, eg er ekki hrifin af odaedisverkum manna thegar thau hafa verid sonnud... en Chavez hefur hingad til ekki brotid af ser og lagdi login eda tillogu sina um breytingu laga fyrir thjodaratkvaedi. Thad kalla eg lydraedi. Hvort sem ther eda Bush likar betur eda verr, tha er thetta thad sem meirihluti ibua Venuzuela vill og thad er pointid her. Lydraedi, hvort sem Ameriku likar thad eda ekki.

Eg vildi gjarnan vita meira um allt sem gerst hefur a Kubu, en frettir bandarikjamanna thadan tel eg ekki areidanlegar. Hefur Castro studning folksins? Thad skiptir mali.

Og mig langar ad lokum til ad spyrja thig, Hvad med alla einraedisherrana sem Bandarikin hafa sett til valda i rikjum heims og theirra gjordir?

Thetta er i minum augum ekki spurning um vinstri og haegri og eg mun aldrei stydja odaedisverk. En eg er talsmadur lydraedis og ef folk i S-Ameriku vill hafna kapitalisma og valdanidslu hans tha tel eg thad eigi ad vera theirra rettur ef heimurinn a ad geta talist stjornast af lydraedi. Ef thjodir i S-Ameriku telja ad audlindir eigi ad tilheyra rikinu og almenningi, tha er thad theirra rettur ad kjosa svo. Ef thessar somu thjodir telja ad samabyrgd eigi ad rikja i heilbrigdiskerfi og velja ad hafa leidtoga sem leggur aherslu a sosial-demokratisma eins og ad hafa menntun og heilbrigdisthjonustu kostada af rikinu, tha hefur thad rett til ad kjosa thad. Thetta er allt spurning um lydraedi.

Andrea J. Ólafsdóttir, 18.10.2007 kl. 11:44

4 Smámynd: Andrea J. Ólafsdóttir

Thad maetti kannski lika spyrja thig hvad ther finnst um hundrudir tilrauna Bandarikjamanna til ad drepa Castro? Einnig maetti spyrja thig, thar sem thu virdist fylgjandi kapitalismanum, hvad ther finnst um vidskiptabann gagnvart yfir hofud einhverjum? I nafni vidskiptafrelsis eda hvad? Hraesni?

Ad minu mati verdur ad horfast i augu vid, ad ja, margir herramenn kunna ekki med vold ad fara og ad badar tegundir hugmyndafraedinnar hafa brugdist a margan hatt.

Andrea J. Ólafsdóttir, 18.10.2007 kl. 12:03

5 identicon

Ég vil skjóta því inn að það ríkir aðeins fasismi í Bandaríkjunum... auðvitað vilja þeir ekki breiða út lýðræði.

Kalli (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 21:31

6 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Sunnudagur til sælu fyrir þig

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 10:29

7 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Bestu kveðjur að norðan  Úr rigningu og slyddu ...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.10.2007 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband