Leita í fréttum mbl.is

Náttúruleg getnaðarvörn fyrir þá sem þora - pillan óþörf

Ekki fyrir ofurviðkvæmar sálir... Ég fékk einhverja þörf til að birta færslu um náttúrulegar leiðir í getnaðarvörnum og ráð við miklum túrverkjum eftir lestur á bloggi Sóleyjar og vegna tilkomu æ fleiri vísbendinga um að pillan og hormónagetnaðarvarnir eru konum hættulegir heilsuskaðvaldar. Vona að þetta sé ekki of mikið feimnismál til að það sé ofur eðlilegt að blogga um þetta málefni - þetta er jú bara partur af lífinu og ætti að mega ræða opinskátt Blush  Wink

Það sem ég er alltaf mjög hissa á í sambandi við getnaðarvarnir er að lítið má ræða náttúrulegar leiðir til varnar getnaði. Þær mætti sameina smokkanotkun til að vera öruggari í stað þess eins og sagt er í enska textanum hér að neðan "að sleppa því".

Konur sem hafa reglulegan tíðarhring geta auðveldlega stjórnað sinni getnaðarvörn sjálfar án tilkomu tilbúinna getnaðarvarna, eða kannski eins og ég sagði með smokkanotkun hluta tíðarhrings. Við þurfum ekki á getnaðarvörn að halda nema eingöngu í u.þ.b. 6-7 daga á tíðarhringnum. Þær sem treysta ekki á nákvæmt egglos geta notað verjur í u.þ.b. 10 daga á mánuði til öryggis; 3-5 daga fyrir egglos og 3-5 daga eftir. Þannig ættum við að vera mjög safe að verða ekki óléttar. En auðvitað þurfum við fyrst að þekkja persónulegan tíðarhring okkar og hann má mæla og mónitora. Tíðarhringurinn er um 28 dagar hjá flestum konum, en getur þó verið misjafn. Ef miðað er við þetta er egglos um 14 dögum áður en næstu blæðingar byrja, eða eins má segja 14 dögum eftir fyrsta dag blæðinga og geta blæðingar að sjálfsögðu verið mislangar. Reyndar hef ég fengið ábendingu frá lækni um það að þótt tíðarhringurinn sé lengri en 28 dagar að þá verði egglosið samt 14 dögum eftir fyrsta dag blæðinga.  

Hér er smá myndræn fræðsla um tíðarhringinn og hvað gerist á hverju stigi. 

During a woman's menstrual cycle, there are only about three days when her egg is available for fertilization. Sperm can survive up to 72 hours (3 days) - or sometimes up to 5 days in the vagina and uterus, so if sexual intercourse occurs up to 3-5 days before a woman is fertile, she can still potentially become pregnant. Thus, there are about 6-8 days per month (3-5 days prior to fertility, and 3 days of fertility) that a woman can conceive.

One or two days after ovulation are also considered fertile days because a woman’s egg can live for about 20 hours after ovulation. If two eggs have matured, the second will be released within 24 hours of the first. From a few days after ovulation until her next bleed, a woman is generally not fertile. 

Calendar Method: Abstention from sex during the week the woman is ovulating. This technique works best when a woman's menstrual cycle is very regular. The calendar method doesn't work very well for couples who use it by itself (about a 75 percent success rate), but it can be effective when combined with the temperature and mucus methods described below.

The temperature method: This is a way to pinpoint the day of ovulation so that sex can be avoided for a few days before and after. It involves taking the basal body temperature (your temperature upon first waking) each morning with an accurate "basal" thermometer, and noting the rise in temperature that occurs after ovulation.

Illness or lack of sleep can change body temperature and make this method unreliable by itself, but when it is combined with the mucus method, it can be an accurate way of assessing fertility. The two methods combined can have a success rate as high as 98 percent.

The mucus method: This involves tracking changes in the amount and texture of vaginal discharge, which reflect rising levels of estrogen in the body. For the first few days after your period, there is often no discharge, but there will be a cloudy, tacky mucus as estrogen starts to rise. When the discharge starts to increase in volume and becomes clear and stringy, ovulation is near. A return to the tacky, cloudy mucus or no discharge means that ovulation has passed.

 

Varðandi afskaplega erfiða og sársaukafulla tíðarverki hjá sumum konum langaði mig að koma eftirfarandi á framfæri til að þær geti prófað sig áfram:

Cramps and Other Sensations

Women can experience a variety of sensations before, during or after their menses. Common complaints include backache, pain in the inner thighs, bloating, nausea, diarrhea, constipation, headaches, breast tenderness, irritability, and other mood changes. Women also experience positive sensations such as relief, release, euphoria, new beginning, invigoration, connection with nature, creative energy, exhilaration, increased sex drive and more intense orgasms.

Uterine cramping is one of the most common uncomfortable sensations women may have during menstruation. There are two kinds of cramping. Spasmodic cramping is probably caused by prostaglandins, chemicals that affect muscle tension. Some prostaglandins cause relaxation, and some cause constriction. A diet high in linoleic and liblenic acids, found in vegetables and fish, increases the prostaglandins for aiding muscle relaxation.

Congestive cramping causes the body to retain fluids and salt. To counter congestive cramping, avoid wheat and dairy products, alcohol, caffeine, and refined sugar.

Natural options to alleviate cramping:

  • Increase exercise. This will improve blood and oxygen circulation throughout the body, including the pelvis.
  • Try not using tampons. Many women find tampons increase cramping. Don't select an IUD (intrauterine device) as your birth control method.
  • Avoid red meat, refined sugars, milk, and fatty foods.
  • Eat lots of fresh vegetables, whole grains (especially if you experience constipation or indigestion), nuts, seeds and fruit.
  • Avoid caffeine. It constricts blood vessels and increases tension.
  • Meditate, get a massage.
  • Have an orgasm (alone or with a partner).
  • Drink ginger root tea (especially if you experience fatigue).
  • Put cayenne pepper on food. It is a vasodilator and improves circulation.
  • Breathe deeply, relax, notice where you hold tension in your body and let it go.
  • Ovarian Kung Fu alleviates or even eliminates menstrual cramps and PMS, it also ensures smooth transition through menopause

Anecdotal information suggests eliminating Nutra-Sweet from the diet will significantly relieve menstrual cramps. If you drink sugar-free sodas or other forms of Nutra-Sweet, try eliminating them completely for two months and see what happens.

 

Vona að færslan hafi ekki verið of vandræðaleg fyrir karla sem hér kíkja inn né heldur konur... heldur frekar til fræðslu og upplýsingar sem vonandi einhverjir geta nýtt sér. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Þetta er nú meiri ritgerðin.  En samt gott umræðuefni.  Eftir að ég hafði eignast tvö börn lét ég taka mig úr sambandi.  Einfalt dæmi.  Eftir það var maður laus við allt smokka-,  hettu  og pilludót. 

Jens Guð, 20.6.2007 kl. 02:18

2 Smámynd: Hugrún Jónsdóttir

Ein róttæk og náttúruleg getnaðarvörn er að stunda ekki kynlíf... en ég er ekki viss um að margir vilji leggja það á sig...

Hugrún Jónsdóttir, 20.6.2007 kl. 11:29

3 Smámynd: Ómar Örn Hauksson

Líka að fara í heitt bað í svona klukkutíma. Sæði er mjög viðkvæmt gagnvart öllum hitabreytingum þannig að heiti potturinn ætti að sjá um það.

Það má líka benda á að eftir "losun" karlmanns líða um 12 stundir þangað til að magnið verði nógu mikið til þess að geta örugglega frjógað egg. Þannig að "sjálfbær losun" áður en gegnið er til verks væri góð leið til þess minka líkurnar á getnaði.

Mín er hætt á pillunni vegna þessarar hræðslu sem er í gangi í dag, samt reykir hún og drekkur, go figure. Þannig að nú taka aftur við vandræðalegar ferðir í apótekið til að kaupa smokka. 

Ómar Örn Hauksson, 20.6.2007 kl. 11:56

4 Smámynd: Sigurður Axel Hannesson

Þakka þér fyrir einkar fræðandi og áhugaverðan pistil.

Sigurður Axel Hannesson, 20.6.2007 kl. 15:25

5 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Ein vinkona mín fræddi okkur hinar um þessa "öruggu" daga en hún hætti fyrirlestrunum efti 2 slysabörn með 15 mánaða millibili En ástandið er orðið alvarlegt fyrir margar konur sem eru á pilluni og aðeins of þungar og fara síðan í langt flug. Mér finnst að læknar ættu að athuga hvort að aspirininntaka sé ekki ráðleg fyrir pillukonur.

Guðrún Sæmundsdóttir, 20.6.2007 kl. 21:08

6 Smámynd: halkatla

ef ég á að vera alveg hreinskilin þá er ég pínulítið móðguð og vandræðaleg

halkatla, 21.6.2007 kl. 00:16

7 Smámynd: Andrea J. Ólafsdóttir

Well... eins og sagt er að ofan er ekki nóg að nota eingöngu dagatalsaðferðina, því hún er ekki nægilega örugg ein og sér, einungis 75% örugg. En þegar þessar þrjár aðferðir eru notaðar saman fyrir þá sem nenna að fylgjast gætilega með líkama sínum, þá ætti öryggið að vera jafnmikið og á pillunni eða um 98% öryggi.

Andrea J. Ólafsdóttir, 21.6.2007 kl. 09:37

8 identicon

Mig langar að benda á snilldarbók um þetta efni en hún heitir Taking Charge of Your Fertility. Fæst á Amazon og verður biblían mín næstu 20 árin ;) En hins vegar er það svo að blæðingar hefjast oftast 12-16 dögum eftir egglos, óháð fyrsta degi tíðarhringsins.

Ólafía (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Andrea J. Ólafsdóttir
Andrea J. Ólafsdóttir

Klikkaðu á mig andreaolafs@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Mitt HTML

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband